Myndir og meira

Það er mikið rætt og ritað um efnahagsmálin á Ísland í dag og furðar engan.  Núna var td. verið að sýna mjög athyglisverðan Kompásþátt á Stöð 2. Ég sleppi því að bæta í þetta haf umræðna hér í bloggheimum, nema hvað ég vil þó segja að ég er ánægð með að fá konur við stýrið í brúnni hjá bönkunum. Við konur höfum nefnilega doktorspróf í því að hreinsa upp draslið og kyssa á bágtið.

Ég fór í gönguferð um helgina í Mosó og tók þá ma. þessa mynd, sem mér finnst vera nokkuð lýsandi fyrir efnahagslífið á Íslandi í dag og ég kalla

ALLT Í FLÆKJU

054 víraflækja

Staurarnir brotnir, vírarnir beygðir, bognir og í flækju - og svo hlykkjast um þetta allt ryðgaður gaddavír.

En staura má rétta við, greiða úr flækjum og fjarlægja ryð.

Á tímum sem þessum er mikilvægt að muna eftir kærleikanum og knúsast - eins og þessar krúttlegu gulrætur sem komu upp úr garðinum hjá mér um helgina.

gulrætur in love

Knús frá mér til þín :)

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 31112

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband