Áfram Ísland!

Gleðilega Menningarnótt, þið sem ekki eruð í bænum, heldur sitjið við tölvuna og lesið þetta  Wink  Ágústmánaðar 2008 verður örugglega minnst í sögubókum fyrir velgengni Íslands á Ólympíuleikunum.

dagatal ágúst

Hér er ein soldið þjóðleg mynd og blóm handa strákunum í Kína. Ég er orðin ansi spennt fyrir úrslitaleikinn. Meira að segja dömurnar litlu á heimilinu vilja láta vekja sig í fyrramálið!

Áfram Ísland

Góða nótt og góða skemmtun í fyrramálið ef þú ætlar að horfa :)

Áfram Ísland.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Góða nótt og....Áfram Ísland !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Þetta var ansi spennnandi, ég vaknaði kl.5.40 á Laugardagsmorgun til að vera tilbúin þegar vinkona mín sótti mig ,ég átti að vera mætt kl. 8 við Ráðhús Reykjavíkur fyrir hálft maraþon með slökkviliði Reykjavíkur sem var svo ekkert nema gaman meðan á því stóð. Rétt um 2 klst.  Eg vaknaði auðvitað til að horfa á leikinn og fannst strákarnir standa sig frábærlega með silfrið , fór niður í bæ að taka á móti þeim. Það var alveg frábært þar . Kanski heldur mikið af ráðherrum að mínu mati.

Elísabet Sigmarsdóttir, 30.8.2008 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 31111

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband