Fyrir og eftir í Ráðhúsinu

 fer hver að verða síðastur að skoða skemmtilega ljósmyndasýningu í Ráðhúsinu. Við erum þar hópur félaga úr Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sem sýnum myndir. Þemað að þessu sinni er Fyrir og eftir. Nálgunin er mjög mismunandi - en ég ákvað að sýna myndir af sömu persónum, teknar fyrir og eftir aldamót. Fyrri myndin er tekin árið 1999 á heitum sumardegi í Minnesota. Sú seinni sýnir stelpurnar í svipuðum stellingum við Hafravatn á köldum vetrardegi 2008. Þetta eru Heiðdís María (sem þetta blogg var upphaflega stofnað fyrir) og vinkona hennar Íris Fanney.

mosaic1496643

Sýningunni lýkur sunnudaginn 13. apríl.

Hafið það sem allra best um helginaWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Kíki á þetta.

Steingerður Steinarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:19

2 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Vá flott þema... og myndin sniðug. Kannski maður skelli sér bara á sýninguna.
Eigðu góða helgi

Linda Lea Bogadóttir, 12.4.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband