Konudagurinn

Til hamingju með daginn íslensku konur. Smile

 

My moogorose

Ef hún Góa öll er góð, öldin má það muna, þá mun Harpa hennar jóð herða veðráttuna.

 Góa er fimmti mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu og hefst á sunnudegi í átjándu viku vetrar, eða 18. til 24. febrúar. Fyrsti dagur góu er nefndur konudagur og var dagur húsfreyjunnar eins og fyrsti dagur þorra var dagur húsbóndans. Síðasti dagur góu nefnist góuþræll. Á síðari tímum hefur komist á sú hefð sums staðar á landinu að halda góugleði í tengslum við góu, á sama hátt og þorrablót í tengslum við Þorra. Uppruna góu og þorrans er að finna í Orkneyingasögu. Einnig er fjallað um persónurnar Þorra konung og Gói dóttur hans í Frá Fornjóti ok hans ættmönnum í Fornaldarsögum Norðurlanda.

                                                                         (Fróðleikur úr Wikipedia)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hdora

Takk ,,,,,sömuleiðis !!

Hdora, 24.2.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Sömuleiðis þótt kveðjan komi nokkrum dögum of seint frá mér.

Steingerður Steinarsdóttir, 29.2.2008 kl. 13:42

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Gúnna mín þótt seint sé og takk fyrir síðast.

Kolbrún Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband