8.12.2007 | 01:13
Dagur 8 - föstudagur
"Allt tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum" Áframhaldandi bati. Búið að minnka morfínskammtinn niður í 4 ml á sólarhring Finnur aðeins meira til og fær verkjalyf reglulega. Ein á stofu aftur í nótt
Reyndar svaf daman til að verða hálf-ellefu í morgun. Var vakin af læknum á stofugangi. Sýnir hversu þreytt og vansvefta hún var orðin eftir undanfarna daga og nætur á "umferðarmiðstöðinni".
Sæl að sinni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gúnna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ Heiðdís og til hamingju með afmælið um daginn. Rosalega varstu heppin að fá svona fína afmælisköku Gott að heyra að þér er farið að líða betur áður en þú veist af verður þú komin heim og jólin alveg að koma og þá verður sko gaman að opna pakkana. Ég veit sko alveg hvað þú færð frá mömmu og pabba,þú verður pottþétt ánægð
Kveðja Ragna
Ragna Frænka (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.