Þá er komið að því

að fjarlægja stálspöngina  úr brjóstkassa Heiðdísar Maríu. Aðgerðardagur hefur verið ákveðinn 7. desember.

Það stóð fyrst til að gera þetta ekki fyrr en eftir áramót, en þar sem daman hefur verið með ansi mikla verki um tíma við festingar öðrum megin, ákvað Bjarni læknir að drífa bara í þessu - enda þrjú ár liðin, sem er sá tími sem miðað er við. Þessi aðgerð er eins og gefur að skilja töluvert minni en sú fyrri og þarf hún jafnvel ekki að vera nema eina nótt á spítalanum. Svo kemur bara í ljós hversu langan tíma tekur að jafna sig á eftir.

 Situr í fyrsta skipti eftir aðgerð

Þessi mynd er tekin í desember 2007, þegar Heiðdís settist upp í fyrsta skipti eftir aðgerðina.

 Það er kannski þversögn í því - en Heiðdís María hlakkar þvílíkt til að fara í þessa aðgerð ... og nú er bara tæp vika í það. Whistling

Heiðdís - portrait

Litla 12 ára stelpan sem fór í aðgerðina 2007 er orðin 15 ára unglingur 

Það er því alveg ljóst að upphaf aðventunnar mun ætíð minna á Barnaspítalann... læt ykkur fylgjast með.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband