Hinn óendanlegi kvenleiki

 

 Næring

er án efa  að gefa barni brjóst, ásamt meðgöngu og fæðingu. Þrátt fyrir alla jafnréttisbaráttu og -umræðu er staðreyndin sú að kynin eru ekki og munu aldrei verða jöfn.  Það er hins vegar gaman að velta því fyrir sér hvað er kvenleiki og/eða karlmennska. Túlkunin fer eftir því hver á í hlut og í hvernig þjóðfélagi viðkomandi býr.

Þetta er myndin mín  á ljósmyndasýningunni Kvenleiki og Karlmennska sem verður í Kringlunni 12.-26. september. Móðir og barn í mildri dagsbirtunni sýna hinn óendalega kvenleika sem ég kaus að hafa í svart/hvítu.

Ég mæli eindregið með því að þú skoðir sýninguna og allar hinar 55 myndirnar – sem sýna kvenleika og karlmennsku með augum íslenskra kvenna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Yndisleg mynd Gúnna mín.
Kveðja
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.9.2009 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúnna

Höfundur

Gúnna

 

www.flickr.com/gudmunda

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 014
  • 014
  • 017
  • 020.CR2
  • 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband